About
157 máli eru á þingmálaskránni, rúmlega þriðjungur þeirra er endurfluttur - sumum hefur verið lítillega breytt. Viðbúið er að fæst þessara mála verði að lögum. Þingflokksformennirnir Ragnar Þór Ingólfsson Flokki fólksins og Ingibjörg Isaksen Framsóknarflokki ræddu um komandi þing og skrána.