Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
18 January 2026

Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II

Fotbolti.net

About
Þáttur vikunnar er seinni hluti viðtalsins við Björn Daníel Sverrisson. Þátturinn byrjar á stuttum hljóðbrotum við fyrrum þjálfara og vini Björns en svo tekur Björn við að segja frá stórkostlegum ferli sínum á Íslandi, Noregi og í Danmörku.Njótið!