Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
31 August 2025

Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum

Fotbolti.net

About
Innkast vikunnar og Valur Gunnarsson stýrir þættinum í fjarveru Elvars Geir. Haraldur Örn og sérstakur gestur Gunnlaugur Jónsson fóru yfir umferðina.Víkingur og Breiðablik gerðu jafntefli í frábærum leik, Stjarnan kom til baka gegn KA, ÍA féll á sínum síðasta séns, Afturelding líklegastir að falla með þeim, Valsmenn rændir og KR vinna enn ekki.