Hugarburðarbolti GW 8  Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
21 October 2025

Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!

Fotbolti.net

About
Man Utd lagði Liverpool á Anfield 1-2 í hörkuleik. Arsenal lagði Fulham í kotinu 0-1 á lau kvöldið. Aston Villa sigraði Tottenham á Tottenham Hotspur Stadium 1-2. Sunderland halda áfram að gera góða hluti. Brighton lagði Newcastle á Amex og Erling Haaland er áfram á eldi hjá ljósblá liðum Man City.