Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
23 December 2025

Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!

Fotbolti.net

About
Fórum yfir GW17 í aðdraganda jóla og spáðum í leikina sem fóru fram. Í fyrsta skipti í sögu Hugarburðarbolta krýndum við Drottningu umferðarinnar. Gleðileg jól!