Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
28 December 2025

Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR

Fotbolti.net

About
Önnur sería Fótbolta Nördans er farin af stað, og í ár eru þættirnir í mynd. Í fyrsta þætti mætti Jóhann Skúli Jónsson fyrir Draumaliðið og tókst á við Halldór Snær Georgsson frá KR.