Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
28 December 2025

Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af

Fotbolti.net

About
Gleðileg jól kæru hlustendur.

Það var spiluð heil umferð í ensku úrvalsdeildinni eftir jólin og kláraðist hún í dag.

Vængbrotið lið Manchester United vann Newcastle, Florian Wirtz komst á blað í ensku úrvalsdeildinni og efstu þrjú liðin eru stungin af, þau halda áfram að vinna.

Guðmundur Aðalsteinn settist niður með Magnúsi Hauki Harðarsyni og Jóni Kaldal, stuðningsmanni Arsenal, í Pepsi Max stúdíóinu og fóru þau yfir málin.