About
Gestir Vikulokanna eru Líf Magneudóttir borgarfulltrúi VG, Pétur Óskarsson formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og Ragnar Þór Ingólfsson þingmaður Flokks fólksins. Þau ræddu meðal annars friðarviðræður á Gaza, gjaldþrot Play og áhrif þess á ferðaþjónustuna og þjóðarbúið, tillögur um breytingar á leikskólastarfi í Reykjavík og stýrivexti.
Umsjón: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Umsjón: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Kári Guðmundsson