Helgi Hrafn Gunnarsson, Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir  og Bjarni Bragi Kjartansson
17 January 2026

Helgi Hrafn Gunnarsson, Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir og Bjarni Bragi Kjartansson

Vikulokin

About
Í þættinum er fjallað er alþjóðamál. Árás Bandaríkjahers á Venesúela og afleiðingar og eftirmála hennar, mögulegt hernám Bandaríkjanna á Grænlandi, mótmælin í Íran og fleiri erlend fréttamál.

Gestir þáttarins í eru Helgi Hrafn Gunnarsson, tækniráðgjafi og fyrrverandi þingmaður, Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir sérfræðingur hjá Alþjóðamálastofnun og Bjarni Bragi Kjartansson Alþjóðstjórnmálafræðingur.

Umsjónarmaður: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Tæknimaður: Jón Þór Helgason