Einar Þorsteinsson, Heiða Björg Hilmisdóttir og Hildur Björnsdóttir
29 November 2025

Einar Þorsteinsson, Heiða Björg Hilmisdóttir og Hildur Björnsdóttir

Vikulokin

About
Gestir Vikulokanna voru þau Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri og oddviti Samfykingar í Reykjavík, Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Rætt var um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og áhrif þess á sveitarfélög, dagvistunar- og leikskólamál, skipulagsmál og fleira tengt borgarmálunum.

Umjón: Alma Ómarsdóttir

Útsending: Kári Guðmundsson