13 September 2025
Bryndís Haraldsdóttir, María Rut Kristinsdóttir og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir
Vikulokin
About
Gestir þáttarins voru Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins, María Rut Kristinsdóttir þingmaður Viðreisnar og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir þingmaður Miðflokksins.
Upphaf þingvetursins var í brennidepli þáttarins. Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar var rædd, fjárlagafrumvarpið sem kynnt var í vikunni sem og ný skýrsla þverpólitísks starfshóps um nýja öryggis- og varnarstefnu.
Umsjón: Magnús Geir Eyjólfsson
Tæknimaður: Jón Þór Helgason
Upphaf þingvetursins var í brennidepli þáttarins. Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar var rædd, fjárlagafrumvarpið sem kynnt var í vikunni sem og ný skýrsla þverpólitísks starfshóps um nýja öryggis- og varnarstefnu.
Umsjón: Magnús Geir Eyjólfsson
Tæknimaður: Jón Þór Helgason