
About
Þingmennirnir Bergþór Ólason, Hildur Sverrisdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson fara yfir þingstörfin á haustþinginu sem var að ljúka og ræða tillögur menningarráðherra um aðgerðir til að styrkja einkarekna fjölmiðla.
Umsjón: Magnús Geir Eyjólfsson
Útsending: Jón Þór Helgason
Umsjón: Magnús Geir Eyjólfsson
Útsending: Jón Þór Helgason