
About
Gestir Vikulokanna eru Arnór Sigurjónsson fyrrverandi skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu og sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum, Pia Hansson forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Dagur B. Eggertsson þingmaður Samfylkingarinnar. Þau ræddu öryggis- og varnarmál, sniðgöngu Íslands í Eurovision og sæðisgjafamálið.
Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Þráinn Steinsson
Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Þráinn Steinsson