About
Gestir þáttarins voru Arnar Eggert Thoroddsen, félagsfræðingur hjá Háskóla Íslands, Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir og Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og rithöfundur. Þau ræddu meðal annars um drónaflug innan danskrar lögsögu, innrás Rússa í Úkraínu, Donald Trump Bandaríkjaforseta og yfirlýsingar hans um tengsl verkjalyfja og einhverfu, skautun í bandarísku samfélagi og fleira.
Umsjón: Alma Ómarsdóttir
Tæknimaður: Þráinn Steinsson
Umsjón: Alma Ómarsdóttir
Tæknimaður: Þráinn Steinsson