
About
Gestir Vikulokanna voru þau Aðalsteinn Leifsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og varaþingmaður Viðreisnar, Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður borgarráðs og oddviti Pírata í borgarstjórn og Júlíus Viggó Ólafsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna.
Rætt var um nýja samgönguáætlun, ákvörðun menntamálaráðherra um að framlengja ekki skipunartíma skólameistara, fjárlög og borgarmál.
Rætt var um nýja samgönguáætlun, ákvörðun menntamálaráðherra um að framlengja ekki skipunartíma skólameistara, fjárlög og borgarmál.