Hagsmunaárekstrarnir í Íslandsbankaútboðinu
09 September 2025

Hagsmunaárekstrarnir í Íslandsbankaútboðinu

Þetta helst

About
Síðdegis á föstudag var sagt frá því að þrjú verðbréfafyrirtæki hafi borgað samtals 60 milljóna króna sektir fyrir brot á lögum út af þátttöku sinni í þessu útboð ríkisins á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Sektirnar eru vegna hagsmunaárekstra þeirra í vinnu við útboðið.

Fyrirtækin sem eiga í hluta eru Íslensk verðbréf, Fossar og ACRO verðbréf. Sektirnar er enn ein afleiðingun af þessu umdeilda útboði.

Rætt er við Guðrúnu Johnsen um útboðið og sættir þessara fyrirtækja við Seðlabanka Íslands.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson