Dularfullt dauðsfall Heklínu 1.þáttur
08 September 2025

Dularfullt dauðsfall Heklínu 1.þáttur

Þetta helst

About
Íslensk-bandaríska dragdrottningin Heklína fannst látin við dularfullar aðstæður í Sohó í London fyrir rúmum tveimur árum. Enn er óvitað hvernig hún dó. Mál hennar hefur vakið heimsathygli. Heklína var meðal áhrifamestu dragdrottningum Bandaríkjanna. Aðdáendur hennar og vinir hafa sótt hart að bresku lögreglunni og sakað hana um sinnuleysi og fordóma í garð hinsegin fólks. Gagrnýnin er ekki alveg úr lausu lofti gripin.
Viðmælendur: Páll Óskar og Gogo Star. Umsjón: Þóra Tómasdóttir