
About
Pétur Gunnlaugsson og Haukur Hauksson ræða við Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta Íslands um Hringborð norðursins og mál Norðurslóða, ásamt öðrum málum sem tengjast heimsmálum þessa tíma. Einnig hringja hlustendur inn í þættinum og koma með spurningar. -- 21. okt. 2025