
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Alex Þór Jónsson, betur þekktur sem Lexi Picasso, á ótrúlega sögu. Hann kom eins og stormsveipur inn í íslenskt rapp þegar hann flaug á einkaþyrlu inn á sviðið árið 2016. Lexi hafði þá starfað í Atlanta í Bandaríkjunum, sem sumir kapp höfuðborg rappsins. Nokkrum árum síðar var hann fastur í hjólastól í Kenya í miðjum heimsfaraldri. En með aðdáunarverðu hugarfari hefur hann náð góðum bata af mænuskaða í kjölfar slyss. Í þættinum fara Sölvi og Lexi yfir þessa mögnuðu sögu, hæðir og lægðir, listina, ástríðuna og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
Mamma veit best - https://mammaveitbest.is/
Mama Reykjavík - https://mama.is/
Smáríkið - https://smarikid.is/
Ingling - https://ingling.is/