
Kitty er magnaður aktivisti sem hefur sannarlega sett sitt mark á baráttu hinsegin fólks á Íslandi og víða um heim. Hún sat í stjórn Samtakanna '78 frá 2014 til 2018 og í kjölfarið einbeitti hún sér að uppbyggingu evrópsku intersex hreyfingarinnar Organisation Intersex International – Europe (OII-Europe). Nú í haust fagnaði hún tímamótum á vegum OII-Europe sem hún segir okkur frá.
Kitty er líka nýorðin amma og nýtur lífsins þessa dagana að huga að fjölskyldu sinni og halda áfram baráttunni fyrir bættum heimi.
Heimildir sem vísað er í:
Disrupting the multilateral order? The impact of anti-gender actors on multilateral structures in Europe:https://centreforfeministforeignpolicy.org/2023/01/17/disrupting-the-multilateral-order/
The Next Wave: How Religious Extremism Is Regaining Power:https://www.epfweb.org/node/1147
TIP OF THE ICEBERG skýrsla:
https://www.epfweb.org/sites/default/files/2021-06/Tip%20of%20the%20Iceberg%20June%202021%20Final.pdf
------
Bjarni Snæbjörnsson heldur úti hlaðvarpinu Mennsku
Til að styrkja hlaðvarpið Mennsku: www.bjarnisnae.com/styrkja
Hægt er að nálgast bók Bjarna, sem heitir heitir Mennska, í næstu bókabúð. Hún er einnig á stortytel.
www.bjarnisnae.com
Instagram: bjarni.snaebjornsson
Facebook: https://www.facebook.com/bjarniactor
Tónlist: Axel Ingi Árnason