Box öndun í boði Sigrúnar Haralds (Heilsumoli 34)
07 January 2026

Box öndun í boði Sigrúnar Haralds (Heilsumoli 34)

Með lífið í lúkunum

About

Á næstu dögum fer í loftið alveg frábært viðtal við Sigrún Haraldsdóttur eiganda Happy hips um Vagus taugina. Hún talar meðal annars um mikilvægi öndunar til þess að róa taugakerfið og býður ykkur hér upp á stutta öndunaræfingu sem þið getið nýtt ykkur hvar og hvenær sem er. 

Box öndun (Kassaöndun) 6-4-8-4.

Sigrún Haraldsdóttir leiðir okkur í gegnum áhrifaríka öndunaræfingu til þess að róa taugakerfið. Innöndun á 6 sek- halda inn andanum í 4 sek- fráöndun á 8 sek og svo halda aftur í 4 sek. 

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!