Íris Anna & Anna Berglind - báðar með sub5 Laugaveg og tilbúnar í Short Trail
25 September 2025

Íris Anna & Anna Berglind - báðar með sub5 Laugaveg og tilbúnar í Short Trail

LANGA - hlaðvarp

About

Íris og Anna eru báðar búnar að koma sér í toppform fyrir HM 2025. Anna Berglind hefur aldrei æft jafn mikið, vikur upp á 130km og 5000 hæðarmetra – fullt tilefni til enda brautin í ár með þeim erfiðari sem sést hafa.