Andrea Kolbeins – Búin að bíða eftir þessu í tvö ár!
25 September 2025

Andrea Kolbeins – Búin að bíða eftir þessu í tvö ár!

LANGA - hlaðvarp

About

Andrea er kannski Strava og Instagram dark en það er engin ástæða til að óttast. Hún mætir á ráslínuna, hliðin á Katie Schide, í sínu besta formi til þessa.