Sjötti maðurinn: Skagastuð, gleði í Grindavík og hvar er mesta pressan?
26 November 2025

Sjötti maðurinn: Skagastuð, gleði í Grindavík og hvar er mesta pressan?

Karfan

About

Sjötti maðurinn kom saman til þess að fara yfir öll mál er tengjast Bónus deild karla. Teknir eru fastir liðir eins og góð vika/slæm vika, landsleikjahléið er rætt, hvaða breytingar einhver lið þurfi að fara í stuð á Skaganum, gleðin í Grindavík og hjá hvaða fimm félögum mesta pressan sé þetta tímabilið.


Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils