Sakamálarannsókn hafin gagnvart Jerome Powell - Eru alvarlegir brestir í CLARITY Act?
17 January 2026

Sakamálarannsókn hafin gagnvart Jerome Powell - Eru alvarlegir brestir í CLARITY Act?

Hlaðvarp Myntkaupa

About

Í þessum þætti var sjónum einkum beint að tveimur viðfangsefnum. Annars vegar er rætt um nýhafna sakamálarannsókn gagnvart Jerome Powell vegna óhemju mikils kostnaðar á endurbótum við byggingu seðlabankans. Hins vegar er rætt um áhyggjur sem hafa verið opinberaðar, meðal annars af hálfu Brian Armstrong, forstjóra Coinbase, vegna CLARITY frumvarpsins sem markaðurinn hefur bundið miklar vonir við að skerpi á lagalegri stöðu rafmyntamarkaðarins og auki traust fjármálakerfisins á rafmyntum. Einnig er rætt um nýlegar verðbólgutölur í Bandaríkjunum og margt fleira.