Miklar áhyggjur fjárfesta af stýrivaxtahækkun í Japan - Er þetta stormur í vatnsglasi?
20 December 2025

Miklar áhyggjur fjárfesta af stýrivaxtahækkun í Japan - Er þetta stormur í vatnsglasi?

Hlaðvarp Myntkaupa

About

Í þessum þætti er meðal annars fjallað um 25 punkta stýrivaxtahækkun í Japan og eru vextir þar í landi nú þeir hæstu í 30 ár, en þó aðeins 0,75%. Fjárfestar hafa miklar áhyggjur haft af stýrivaxtahækkuninni, enda orsakaði slík hækkun einn versta dag síðustu ára í ágúst í fyrra. Margt fleira er þó fjallað um, bæði af jákvæðum og neikvæðum toga, til að mynda er farið yfir fyrsta árið hjá Donald Trump á þessu kjörtímabili. Þá fer Björn yfir þó nokkrar fréttir. Þetta og margt fleira í þessum þætti.