Höskuldur Jónsson og Bólu-Hjálmar 1
04 January 2026

Höskuldur Jónsson og Bólu-Hjálmar 1

Frjálsar hendur

About
Í þættinum er gluggað í frásögn sem skáldið Bólu-Hjálmar ritaði eftir Höskuldi Jónssyni bónda, vinnumanni og sjómanni sem lýsir lífsbaráttunni í upphafi 19. aldar, þar á meðal gríðarlegu snjóflóði gróf bæ hans á kaf, svo kona hans og börn voru þar innilokuð í 18 daga.