Höskuldur Jónsson, Bólu-Hjálmar og Eyvindur duggusmiður
18 January 2026

Höskuldur Jónsson, Bólu-Hjálmar og Eyvindur duggusmiður

Frjálsar hendur

About
Hér lýkur að segja frá Höskuldi Jónssyni, sem Bólu-Hjálmar skrifaði um, en síðan er gluggað í frásögn Hjálmars af Eyvindi Jónssyni bónda og smið á 17. öld en hann var sérlega frægur fyrir bátasmíði sína og eru af því rómaðar sögur sem Hjálmar skráði mjög skemmtilega.