Fjalla-Bensi 1
21 December 2025

Fjalla-Bensi 1

Frjálsar hendur

About
Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson er orðin hin eina sanna jólasaga Íslendinga en þar er byggt á frásögn af eftirleit sem Benedikt Sigurjónsson (Fjalla-Bensi) fór í 1925. Í þessum þætti er lesin sú frásögn eftir Þorgeir Jónsson í Eimreiðinni sem Gunnar byggði á og sagt bæði frá Fjalla-Bensa og viðtökum þeim er Aðventa fékk.