Brennslan - 3 október 2025
03 October 2025

Brennslan - 3 október 2025

FM957

About

Föstudags Brennsla! Labubu æðið er eitthvað sem þáttastjórnendur eiga erfitt með. Birgitta Líf og Adam Karl fara í uppgjör vikunnar. Auðunn Blöndal segir okkur frá Bannað að Hlæja season 2! Patrekur Jaime fer yfir 5 hluti sem hann hatar. Þetta og miklu meira til í Brennslu dagsins.