#277 Pétur Marteinsson
09 January 2026

#277 Pétur Marteinsson

Chess After Dark

About

Gestur okkar í kvöld er Pétur Marteinsson einn eiganda Kaffihúss Vesturbæjar og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, og er núna að gefa kost á sér í oddvitann í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík.

Umræðuefni í þættinum:

    OddvitaslagurinnStaðan á meirihlutanum í BorginniLeikskólamálHúsnæðisstefnaRekstur ReykjavíkurborgarUpphafið á knattspyrnuferlinumHammarbyStabæk og StokeHeimkoman og LandsliðiðLaugardalsvöllurSögustundRiddaraspurningar

Þessi þáttur er í boði:

    KaldiWOLTÍslandssjóðirSmáríkiðGrillmarkaðurinnLYSTHeimaformOrka NátturunnarDineoutHappatreyjurAPRÓGIGGÓSjöstrandBLUSHLengjanSubwayDave&JonsFrumherji

Njótið vel kæru hlustendur.