#275 Áramótakæfa með Herði Ægissyni og Þorbirni Atla
30 December 2025

#275 Áramótakæfa með Herði Ægissyni og Þorbirni Atla

Chess After Dark

About

Gestir Chess After Dark í kvöld í síðasta þætti ársins 2025 og í Áramótakæfu Chess After Dark eru Hörður Ægisson ritstjóri Innherja og góðvinur þáttarins og Þorbjörn Atli forstöðumaður greininga og einn af eigendum ACRO verðbréfa ásamt því að eiga glæsilegan knattspyrnuferil.

Umræðuefni í þættinum:

    Hvernig hefur ríkisstjórnin staðið sig á árinu?Hvað gerðist á árinu?Winners & Losers á mörkuðumHvaða félög eru spennandi árið 2026?VerðlaunaafhendingFasteignamarkaðurinnRiddaraspurningar

Þessi þáttur er í boði:

    KALDIWOLTÍslandssjóðirSmáríkiðGrillmarkaðurinnLYST AkureyriHEIMAFORMOrka NátturunnarDineoutHappatreyjurAPRÓSjöstrandBLUSHLengjanSubwayDave&JonsSuitUpFrumherjiKEMI

Njótið vel kæru hlustendur.

Takk fyrir hlustunina á árinu og gleðilegt nýtt ár!