
About
Gestur okkar í kvöld er Davíð Þór Viðarsson yfirmaður knattspyrnumála hjá FH.
Davíð lagði skóna á hilluna árið 2019 eftir magnaðan feril með FH. Hann lék sömuleiðis 9 A landsleiki á ferlinum.
Davíð var sjö sinnum Íslandsmeistari með FH en liðið á átta titla í sögunni, Davíð á sömuleiðis einn bikarmeistaratitil.
Davíð var sex ár í atvinnumennsku en nú eins og áður sagði yfirmaður knattspyrnumála hjá FH.
Umræðuefni í þættinum:
- Tímabilið í ár hjá FHBrottreksturinn á Heimi GuðjónsAlmennt um starfið hans hjá FHFH tíminn sem leikmaðurBrottreksturinn á Óla JóAtvinnumennskanArnar Þór & Bjarni ÞórNokkrar stuttar um landsliðsferilinnStuttar spurningar um ferilinnRiddaraspurningar / Kalda stríðið
Þessi þáttur er í boði:
- KALDIWOLTÍslandssjóðirSmáríkiðGrillmarkaðurinnLYST AkureyriOrka NátturunnarDineoutHappatreyjurAPRÓSjöstrandBLUSHLengjanSubwayDave&JonsFrumherjiKEMI
Njótið vel kæru hlustendur.
Gleðileg jól frá CAD bræðrum.