
About
Gestur okkar í kvöld er Halldór Árnason knattspyrnuþjálfari og fyrrum þjálfari Blika.
Undir stjórn Blika náði hann eftirfarandi afrekum á undir tveimur árum:
Íslandsmeistari
Deildarkeppni Evrópu
Deildarbikar
Meistarar meistaranna
Umræðuefni í þættinum:
- Tímabilið í ár - undirbúningstímabilið og markmið fyrir tímabiliðTímabilið í heild sinniNýr samningur korter fyrir uppsögnBrottreksturinnAlfreð FinnbogasonLeikmannastefnaVar markmiðið að breyta Breiðablik í elliheimili?FramtíðinBesta deildinLandsliðiðTölfræði í fótboltaRiddaraspurningar
Þessi þáttur er í boði:
- KALDIWOLTÍslandssjóðirSmáríkiðGrillmarkaðurinnLYST Akureyri - tveir fyrir einn af Kalda ef CAD sendi þigOrka NátturunnarDineoutHappatreyjurAPRÓSjöstrandBLUSHLengjanDave&JonsFrumherjiKEMIFrumherji
Njótið vel kæru hlustendur.