#269 María Björk
26 November 2025

#269 María Björk

Chess After Dark

About

Gestur okkar í kvöld er María Björk Einarsdóttir forstjóri Símans.
María Björk hóf störf hjá Símanum í september 2024.
María kom til Símans frá Eimskip þar sem hún starfaði sem fjármálastjóri frá árinu 2021.

Umræðuefni í þættinum:

    Síðasta uppgjörExpansion pælingarStefna & FramtíðarsýnHvaða starfsþættir drífa afkomuna?FjártækniSjónvarp SímansEnski boltinnNýtt skipuritBeefið við SýnStokkurinn og vegferðinRiddaraspurningar

Þessi þáttur er í boði:

    KALDIWOLTÍslandssjóðirSmáríkiðGrillmarkaðurinnOrka NátturunnarDineoutHappatreyjurAPRÓSjöstrandBLUSHLengjanSubwayDave&JonsFrumherjiKEMIEagle golfferðirSuitUp

Njótið vel kæru hlustendur.