
About
Gestir okkar í kvöld eru Björn Bragi uppistandari og sjónvarpsmaður og Jóhann Alfreð uppistandari og lögfræðingur.
Umræðuefni í þættinum:
- Fréttir vikunnarVesen & TaskmasterPúðursykurTottenhamBannað að hlæjaKvissÁramótaskaupiðEdrúlíf / á toppnum án áfengisGolfMið ÍslandRiddaraspurningar
Þessi þáttur er í boði:
- KALDIWOLTÍslandssjóðirSmáríkiðGrillmarkaðurinnOrka NáttúrunnarDineoutHappatreyjurAPRÓSjöstrandLengjanSubwayDave&JonsFrumherjiKEMIEagle golfferðir
Njótið vel kæru hlustendur.